Hmm, lítur ekki vel út.

Hmm, heyrði í fréttum talað við Helgu Kristínu sviðstjóra á Landspítala.  Ég er ekki svo viss um að þeir fáu hjúkrunar- og geislafræðingar sem eftir eru geti sinnt neyðaráætluninni í langan tíma, sérstaklega í ljósi þess að fólk slasar sig líka yfir blánóttina. Ég hef nefnilega heimildir um það að hræðilega fáir geislafræðingar verða við störf eftir 1.maí og ég er hrædd um að staðan hjá hjúkrunarfræðingunum sé sú sama.  Þannig að ég vil bara segja við stjórnendur spítalans - GANGI YKKUR VEL- að halda uppi sólahrings-neyðarvakt.

Foreldrar, passið svo börnin ykkar á trampólínunum.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband